hágæða handverksbjór
skör artisan varð til út frá ástríðu fyrir góðum bjór
ef þú hefur sanna ástríðu, verður vinna þín að list
bjór á aðeins að gera á þennan hátt; skör ofar
einstakir bjórar, óumdeild gæði
humalputtareglur - ipa bjórar
þegar öli er á botninn hvolft
humalputtaragla #1; dipa 8% vol - sambrugg með húsavík öl
fátt er svo með öli illt
humalputtaregla #2; triple ipa 9% vol - sambrugg með og natura
ekki er öl vitleysan eins
humalputtaregla #3; pastry sour ipa 7% vol
þegar eitt svínið rýtir rýta þau öl
humalputtaregla #5; tipa 10% vol
nú falla vötn öl til dýrafjarðar
humalputtaregla #4; dipa 8% vol
øl jel birta upp um síðir
humalputtaregla #6; quad ipa 13,2% vol
súrbjórar
fjöllin hafa vakað í þúsund sour
súrbjór 7% vol
dagar, nætur, vikur, mánuðir, sour
súrbjór 8% vol
ó rock’n’roll ég gefið hef þér öll mín bestu sour
súrbjór 7% vol
aðrir bjórar
fyrr var oft í koti stout
súkkulaði stout með kakónibbum frá le chocolatier 11,1% vol
fyrr var oft í heitu koti stout
súkkulaði stout með heitum piparrótum frá Lefever Sauce Co. og kakónibbum frá le chocolatier 11,1% vol
fyrr var oft í kókos koti stout
súkkulaði stout með kókos og kakónibbum frá le chocolatier 11,1% vol
skör artisan bjórar fást bjórbúð rvk bruggfélags
rvk bruggstofa tónabíó
skipholti 33, 105 reykjavik
opnunartímar bjórbúðar:
sun og frídagar lokað
mán - þri 15 - 22
mið - fim 13 - 22
föst - lau 13 -23
skör artisan bjórar fást líka af og til í verslunum átvr
smellið hér til að sjá hvað er í verslunum átvr í dag